Gangbraut við Sunnubúð.

Gangbraut við Sunnubúð.

Gangbraut yrði sett yfir Lönguhlíð við Sunnubúðina.

Points

Frábær hugmynd.

Mikill fjöldi skólabarna fer yfir götuna á þessum stað á leið sinni í og úr Hlíðarskóla og mikill umferðarþungi skapast þarna bæði á morgnana og í eftirmiðdaginn. Til að minnka líkur á slysum væri gott að fá gangbraut á þennan stað til að auka öryggi gangandi vegfarenda. Eins má benda á það að strætó nr. 13 stoppar akkúrat á þessum stað og því mjög rökrétt að setja þarna gangbraut.

Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndina „Gönguljós yfir Lönguhlíð“ sem er í kosningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information