Endurnýja bekki við Félagsmiðstöðina Hæðargarði 31

Endurnýja bekki við Félagsmiðstöðina Hæðargarði 31

Íbúi við Hæðargarð ( Theodór) sendir inn tillögu um að endurnýja 4 bekki sem eru framan við félagsmiðstöðina og í bakgarði. Einnig þarf að laga aðstöðuna í garðinum við félagsmiðstöðina (lóð borgarinnar) þar þarf að snyrta. Sjálfboðaliði hefur séð um þetta undanfarin ár en ekki lengur. Ýmsar sameiginlegar hátíðir eru haldnar þarna t.d. koma leikskólabörn þarna í heimsókn og syngja með eldri borgurum og eiga þjóðhátíðarstund ár hvert.

Points

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7472

Mikilvægt að háaldrað fólk geti sest niður og notið stunda í þessum dásamlega reit sem er í bakgarðinum og fyrir framan félagsmiðstöðina Hæðargarði 31. Það er hvatning á útiveru og félagsleg tengsl fólks. Þeir bekkir sem fyrir eru eru áratuga gamlir og illa farnir. Mikilvægt að borgin hugi að garðinum við félagsmiðstöðina endurnýji bekkina og snyrti til.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information