Gróðursetja Aspir ofan við þjóðveg á Kjalarnesi
Gróðursetja Aspir ofan við þjóðveg á Kjalarnesi
Helst báðum megin við þjóðveginn þannig að þegar keyrt er í gegnum Kjalarnesið ferðast ökumaðurinn í gegnum trjágöng. Þannig myndi ökumenn gera sér frekar grein fyrir að þeir væru að ferðast í gegnum svæðið sem væri öðruvísi, (en auðnin sitthvorum megin við) og það myndi einnig hafa þau áhrif að ökumenn myndu frekar hægja á sér. Ég sæji svo fyrir mér að þetta verkefni gæti tengst "græna treflinum" og annarri skógrækt á Kjalarnesi vel þar sem gríðarlega mikil þörf er á að koma niður "skógi" á Kjalarnesið svo íbúarnir fái búið við betri skilyrði.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation