Bíla stangveiðimanna burt af stígum í Elliðaárdalum
Oft hef ég komið að stangveiðimönnum sem leggja bílum sínum undir brúna yfir Elliðarádal við Höfðabakka. Þetta þykjast vera miklir nátttúruunnendur. Þeir ganga í mesta lagi ca 100 m frá bílum sínum. Þegar verið er að skamma þetta lið þá er eins og verið sé að ráðast í heilagt vé. Þeir geta alveg lagt dýru jeppunum sínum þar sem aðrir gestir Elliðaárdals leggja en ekki á eða við göngustígana.
Leiðrétting á flokkun. Samkvæmt ábendingum starfsmanna fagsviða hefur þessi hugmynd verið flutt úr flokknum „Frístundir og útivist“ í flokkinn „Umhverfismál“.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation