En eini sinni bendi ég á þær hindranir sem settar hafa verið af Borgini við eyðið út á Geldinganes þetta er frábær staður til niðursettningar smábáta sandfjara og aðdjúpt, En einhverja hluta vegna er búið að raða stórgrýti fyrir SANDFJÖRUNA SVO AÐ EKKI ER HÆGTA AÐ BAKKA BÁTAKERRUM Á STRÖNDINA. Vinsamlegast sýnið okkur smábáta og sjókattafólkins smá virðingu og fjarlægið eithvað af þessu grjóti svo að við getum notið þessarar frábæru aðstöðu til niðursettningar smábáta og annara skemtitækja.
Þettaer einfaldlega spurning um aðgengi almennings að svo til eina staðnum í Reykjavík þar sem er sandfjara og botn sem nýtist Reykvíkingum til að stunda bátasport, af nokkru öryggi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation