Ágengar tegundir hafa undanfarin ár breiðst afar hratt á nokkrum stöðum í Laugarnesi einkum bjarnarkló og skógarkerfill. Legg til að unnin verði heildstæð áætlun til að hemja útbreiðslu þessara tegunda, eins og verið er að gera í Stykkishólmi.
Bjanarkó breiðist víða hratt út í borgarlandinu. Upplýsingar um tegundina er að finna á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar www.ni.is. Aflið ykkur upplýsinga myndið ykkur skoðun.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation