Bæta aðgengi til og frá Heiðmörk við Suðurlandsveg
Heiðmörk er fjölsótt útivistarsvæði allan ársins hring. En gatnamótin við Suðurlandsveg er orðið tímabært að bæta. Gamli námuvegurinn að Rauðhólum dugar ekki lengur. Umferðin þarna er orðin gríðarleg og þetta skapar stórhættu. Lausnir eru margar, allt frá því að hafa aðkomuna frá Norðlingaholti,bæta núverandi gatnamót eða færa þau með gerð hringtorgs við gatnamót Hafravatnsvegar. .
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation