Tvöfalda hitaveitustokkinn
Þessi hugmynd gæti reynst dýr en myndi engu að síður stórbæta öruggi bæði gangandi vegfarenda og hjólandi fólks. Var með smá hugsun á bak við þetta því í fyrsta lagi er stokkurinn ekki meira en metri á lengd og í öðru lagi er stór hluti stokksins með yfir metra hæð að neðsta hluta stokksins. Þetta gerir erfitt fyrir hjól sem mætast því það er hátt fall á báðum hliðum. Ef stokkurinn gæti mögulega verið endurbættur en samt varðveittur væri það frábært. Stokkurinn gæti því mögulega verið stækkaður.
hvaða stokkur, ég giska á í bústaðahverfi sem liggur efst á ásnum smáíbúða bústaða og niður að elliðaá
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation