Endurskoðun á innritunarkerfi leikskóla

Endurskoðun á innritunarkerfi leikskóla

Endurskoðun á innritunarkerfi leikskóla

Points

Systkini á fleiri en einum leikskóla þýða aukinn akstur á milli staða og lengri vistunartíma. Gæðatími fjölskyldunnar minnkar. Jafnræðisregla stjórnarskrár var notuð til að afnema systkinaforgang en þegar börn eru bara tekin inn á haustin er börnum mismunað eftir hvenær árs þau eru fædd. Börn fædd í ág.-okt. fá t.d. pláss 3ja ára. Leikskóli í göngufjarlægð frá heimili minnkar bílaumferð, styrkir félagsþroska og öryggistilfinningu barnanna þar sem umskiptin yfir í grunnskólann verða mýkri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information