Gufuneskirkjugarður
tengist hugmyndinni : Aðgengi að minnsvarða
Búið er að planta trjám næstum allan hringinn um garðinn, en þessi hluti er enn eftir. Ræman milli garðs og vegar er bara órækt. Samt er ofarlega minnisvarði er ekkert aðgengi er að. Leggja (malar)stíg sem tengist þeim sem fyrir er (meðfram Langarima), og tengja hann síðan stígnum sem liggur með Víkurvegi. Tré eða stórir runnar utan ( og/eða ) innan stígs.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation