REYKLAUS REYKJAVÍK - Réttur þinn til tópaksreykleysis.

REYKLAUS REYKJAVÍK -  Réttur þinn til tópaksreykleysis.

Tillaga að BETRI REYKJAVÍK. Verum aðeins á undan. Bönnum reykingar á opinberum svæðum, t.d. fyrir utan heimilli, fyrirtæki, stofnanir, sjúkrahús, á gangstígum og útivistarsvæðum. Það á að vera bannað að menga andrúmsloftið fyrir öðrum og hlýðum tópaksvarnarlögunum. Gerum Reykjavík að betri stað, með eðlilegum mannréttindum. Vil ég benda á að þessi tillaga verndar ekki einungis börn og reyklaust fólk sem kýs að lifa reyklaus lífi heldur einnig þá sem eru að reyna að hætta að reykja.

Points

Út frá markmiðum laga um tóbaksvarnir um að virða skuli rétt manns til að þurfa ekki að anda að sér lofti sem er mengað tóbaksreyk af völdum annarra og því að sérstök áhersla er á rétt barna í þessu samhengi til dæmis í sinu eigin barnaherbergi eða þegar barn gengur inn í fyrirtæki og aðra þjónustu með foreldum sínum. Það er óeðliegt að það sé í lagi að nágranni í íbúð 101 megi reykja úti á svölum því hann vill ekki reykja inni í sinni íbúð, en íbúðirnar í kring fyllast af reykingarlykt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information