Umhverfisbíll um hverfin.
Hugmynd um að fenginn verði bíll á vegum Reykjavíkurborgar til að sinna hverfum. Einn til tveir sem hafa það starf að keyra á milli borgarhluta eftir áætlun. Í bílnum væru pokar, verkfæri og aðstaða til að taka á móti rusli. Borgarbúar geta síðan fengið poka til að þrífa upp í sínu hverfi eða komið með poka sem búið að fylla í. Þeirra hlutverk yrði líka að koma á samstöðu á að halda hverfum fallegum og samstöðu á milli borgara í þessu verkefni. Ekki bara manns eigin garður heldur eigið hverfi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation