Bæta merkingu gangbrauta

Bæta merkingu gangbrauta

Flestar gangbrautir er illa merktar eða merkingar illa sjáanlegar. Einnig þarf að fjölga þeim eins og t.d. við hraðahindrunina við leikskólann Sunnuás á Langholtsvegi. Í stað þess að nýta sér hraðahindrunina sem gangbraut að því að hún er ómerkt eru foreldrar að hlaupa yfir götuna milli bíla með börnin sín. Fleiri augljós dæmi víðar.

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosninguna í verkefninu Hverfið mitt 2018. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til samgöngudeildar umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Bæta umferðaröryggi og sérstaklega gangandi vegfarenda

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information