Ný tjörn i grafarvogi

Ný tjörn i grafarvogi

Setja stíflu við gullinbrú sem myndar tjörn i voginum, tjörn sem laðar að sér dýralíf, tjörn sem leggur að vetri, tjörn sem hægt er að vera með litla báta að sumri t.d. Sé vel gert væri slík tjörn mikil prýði.

Points

Það vantar gott aðdráttarafl i þennan hluta Reykjavíkur, fyrir borgarana. 101 hefur þróast og er að mestu leiti fyrir ferðamenn

Svæðið sem um ræðir er náttúruverndarsvæði og því ekki tækt í kosningu fyrir verkefnið Hverfið mitt 2018.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information