Hjólreiðastígur

Hjólreiðastígur

Óska eftir að borgin geri framhald af hjólreiðastíg við Eiðsgranda í sömu mynd og Seltjarnarnesbær hefur gert.

Points

Göngustígurinn við Eisgranda er mikið notaður af gangandi og hjólandi fólki. Það skapast oft erfiðar aðstæður þegar þessi mismunandi fararmáti er saman á eina stígnum.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem hún rúmast ekki innan fjárhagsramma verkefnisins. Hugmyndir er falla innan verkefna og valdheimilda Reykjavíkurborgar verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi deilda innan stjórnsýslu borgarinnar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information