Gróðursetja tré og runna í vesturátt frá hringtorginu

Gróðursetja tré og runna í vesturátt frá hringtorginu

Á grasbalanum meðfram Hofsgrundinni er enginn gróður. Nú er tíminn til að fegra og skapa meira skjól. Víða í Reykjavík er búið að planta trjám og runnum á sambærilegum svæðum. Best að gróðursetja í nærumhverfinu, það er nóg af auðn í fjærumhverfinu.

Points

Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndirnar „tré tré tré“ og „Skjólveggur í kringum útikennslustofuna“. Hugmyndin ber heitið - Gróðursetning í Grundarhverfi í kosningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information