Öskjuhlíð

Öskjuhlíð

Afhverju eru gömlu stríðsleyfarnar ekki lagaðar og gerðar aðgengilegri. Gaman væri ef gömlu göngin væru hreinsuð upp og lýst upp svo hægt væri að skoða þau. Þetta er frábær perla í hjarta reykjavík sem eru að skemmast og einnig með mikið sögulegt gildi. Hægt væri að nota grjót portin undir tónleika og fleirra ef vel væri búið um svæðið og handrið sett við steinstigana.

Points

Þetta er frábært svæði sem er mjög fallegt. Úlingar og fleiri eru að fara núþegar og mundu þið bara gera þetta örugara fyrir þau. þetta er mega hugmynd

Sögulegt gildi

Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information