vatnskrani í nýlendugarði

vatnskrani í nýlendugarði

krani sem veitir aðgang að köldu vatni sem hægt er að láta renna í lækinn sem er kominn og svo framleiðis sjá hér td http://www.eibe.co.uk/paradiso-sand-construction-site-albida_54511105306.html?c=306951

Points

Þetta er æðislegt. Hef séð svona í almenningsgörðum hér og þar, börn dunda sér í þessu endalaust. Forvitnin drífur þau að prófa sig áfram, og eins og Sveinn segir, þá læra þau helling um hegðun vatns.

Alltaf gaman að leika sér með vatn, nú er búið að útbúa læk en vantar vatnið á Nýlendugarð :)

Þetta ýtir líka undir skilning barna á hegðun vatns í aðdráttarafli jarðar þ.e.a.s. eðlisfræði :-)

Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Frábært fyrir börn að leika með vatn.

Glæsilegt!

😀

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information