Hitaveitustokkar

Hitaveitustokkar

Endurnýja svæðið meðfram hitaveitustokkunum milli Grensásvegar og Réttarholtsvegar í anda garða eins og Coulée verte René-Dumont í París (4.7 km) https://en.parisinfo.com/paris-museum-monument/71237/Coulee-verte-Rene-Dumont, High Line Park í New York (2.33 km) https://youtu.be/i-yEb4JT-A8 og The Goods Line í Sydney (500 metrar) http://thegoodsline.aspect.net.au.

Points

Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndina „Lífga upp á hitaveitustokkinn“.

Garðarnir hafa aukið jákvæða upplifun vegfarenda af nærumhverfi garðana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information