Göngustígur frá strandlengju við Hamrhverfi að Gufunesbæ

Göngustígur frá strandlengju við Hamrhverfi að Gufunesbæ

Kominn er göngu- og hjólastígur meðfram strandlengjunni undir höfðanum hjá Hamrahverfi, en þar hættir stígurinn. Það þarf að tengja þennan stíg við útivistarsvæði Gufunesbæjar og áfram að stígakerfinu sem liggur inn í Norðurhverfin.

Points

Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndina „Hjólastígur“ sem er í kosningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information