Skýli á rútustoppustöðvar

Skýli á rútustoppustöðvar

Setja 'strætó'skýli á nýjar rútustoppistöðvar fyrir ferðamenn í miðbænum. Yfirbyggð, úr gleri að mestu, þannig að fólk geti farið í skjól fyrir veðri og vindum meðan beðið er eftir rútum. T.d. á Snorrabraut, við Hallgrímskirkju, Arnarhól, Hverfisgötu og víðar.

Points

Mikill fjöldi fólks sem bíður eftir rútum í öllum veðrum án nokkurs skjóls fyrir vindum og úrkomu.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018. Skipulagsferill þessa verkefnis er of langur fyrir tímaramma verkefnisins Hverfið mitt. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi aðila. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information