göngubrú

göngubrú

Það eru fullt af börnum á leiðinni í og úr Valsheimilinu sem þurfa að labba meðfram allri umferðinni á brúnni við snorrabraut. Þannig að ég vona að það komi göngubrú sem tengir hverfin betur saman Norðurmýri/Valsheimili og börnin verði þar af leiðandi öruggari.

Points

Við þurfum að huga að börnunum og veita þeim betra öryggi til að komast á milli staða. Valsheimilið er stór partur af lífi margra barna og auðvitað viljum við að börnin komist örugg á áfanga stað og er þetta einn liður í því. Og með göngubrú á milli Norðurmýrar og Hlíða tengjum við hverfin betur.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem hún rúmast ekki innan fjárhagsramma verkefnisins. Hugmyndir er falla innan verkefna og valdheimilda Reykjavíkurborgar verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi deilda innan stjórnsýslu borgarinnar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Það eru undirgöng úr Valsheimili undir Bústaðarveginn og inní Hlíðarnar. Ég sé ekki afhverju göngubrú ætti að vera eitthvað betri kostur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information