Strætóleið í Ögurhvarfið og Mjóddina úr Norðlingaholti

Strætóleið í Ögurhvarfið og Mjóddina úr Norðlingaholti

Leið 5 gengur einungis í átt að Ártúni, væri kærkomið að fá leið í hina áttina sem gengur að Mjóddinni og hægt væri einnig að hafa stoppistöð í nágrenni við verslanir við Ögurhvarfið í leiðinni.

Points

Leið 5 gengur einungis í átt að Ártúni, væri kærkomið að fá leið í hina áttina sem gengur að Mjóddinni og hægt væri einnig að hafa stoppistöð í nágrenni við verslanir við Ögurhvarfið í leiðinni. Betri samgöngur úr Norðlingaholti í verslanir í Ögurhvarfi og í Mjódd.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosninguna í verkefninu Hverfið mitt 2018. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til samgöngudeildar umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Fràbært að sjà þetta hèrna. Èg hef sent þessa hugmynd til Strætò, en fengið litlar viðtökur. Það eru margir frìstundamöguleikar ì Vìkurhvarfi, en mjög erfitt fyrir börnin að komast þangað ùr Àrbæ/Norðlingaholti, þràtt fyrir að það sè bara næsta hvetfi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information