Laga bílastæði við Grensáskirkju

Laga bílastæði við Grensáskirkju

Bílastæðaplanið við Grensáskirkju er orðið mjög þreytt og fer illa með ökutæki. Sama segir um þegar maður fer fótgangandi þar yfir þá er allt í pollum og eða klaka

Points

Planið er orðið mjög þreytt og fer illa með ökutæki, sem og það er mjög óþæginlegt að ganga yfir planið

Engin spurning, hræðilegt ástand

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk til kosningar í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem verkefni hugmyndarinnar er ekki innan verkefna eða valdheimilda Reykjavíkurborgar eða ekki á borgarlandi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi

Það er löngu tímabært að ganga almennilega frá þessu bílastæði sem fjöldi fólks nýtir sér á hverjum degi. Í leiðinni má bæta aðgengið að leikskólanum Austurborg en það er ansi oft umferðarteppa þarna í eftirmiðdaginn þar sem fólk leggur bílum hér og þar vegna skorts á merktum og frágengnum bílastæðum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information