Göngu og hjólastíga frá Skíðabrekkunni og yfir í Kópavoginn

Göngu og hjólastíga frá Skíðabrekkunni og yfir í Kópavoginn

Í dag eru slóðar á milli hverfanna sem mætti nýta e.t.v. við stígagerðina eða búa til nýja þannig að fjallajólafólk geti haldið í núverandi stíga. Stígurinn myndi auka fjölbreytileika á aðgengi fólks út í fallega náttúru í sínu nærumhverfi auk þess að stytta leiðir milli hverfa.

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018. Skipulagsferill þessa verkefnis er of langur fyrir tímaramma verkefnisins Hverfið mitt. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi aðila. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Mikil þörf á þessu. Gott að komast t.d. í Heilsugæsluna sem nú er líka fyrir íbúa Seljahverfis

Hef gengið þarna yfir bæði að sumri og vetri, og oft hugsað hvað það væri gott að hafa göngustíg. Á sumrin er mjög erfitt að komast um vegna lúpínunnar og alls konar drasls sem þarna er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information