Setja upp grænan mosavegg sem dregur í sig mengun

Setja upp grænan mosavegg sem dregur í sig mengun

Setja upp loftgæðismæla og grænan mosavegg sem dregur í sig mengun úr andrúmsloftinu. Virkni þeirra er á við lítinn skóg með 275 trjám. Sjá: https://www.weforum.org/agenda/2017/08/this-smart-tree-has-the-environmental-benefits-of-a-small-forest/.

Points

Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Já,allt fyrir hreina loftið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information