Hjólabrettagryfja við Mýrargötu

Hjólabrettagryfja við Mýrargötu

Hjólabrettagryfja/tóm sundlaug úr steypu http://www.kwinana.wa.gov.au/our-facilities/edgeskatepark/Pages/default.aspx

Points

Það vantar stað með gryfju í reykjavík, Ingólfstorg er flatt

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018. Bent er á að þó þessi hugmynd sé ekki tæk í Vesturbæ sökum fárra svæða sem þykja henta fyrir framkvæmd að þessu tagi þá er sambærileg hugmynd í kosningu í Hlíðunum. Nánar tiltekið á Klambratúni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information