Laga fótboltavöll við sjó á horni Faxaskjóls og Sörlaskjóls

Laga fótboltavöll við sjó á horni Faxaskjóls og Sörlaskjóls

Fótboltavöllurinn við sjóinn á horni Faxaskjóls og Sörlaskjóls er eitt moldarflag, það þarf að laga fótboltavöllinn og gera hann nothæfan fyrir börnin í hverfinu og aðra sem vilja njóta hans.

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem þetta verkefni er nú þegar á framkvæmdaáætlun.   Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Aukaathugasemd: Þessi hugmynd var kosin í gegnum Hverfið mitt árið 2016 og var að fullu framkvæmt í maí 2018. Sjá eftirfarandi pdf skjal: https://s3-eu-west-1.amazonaws.com/oav-direct-assets/hverfid_mitt_2016/moreProjectInformation_10736.pdf

Fótboltavöllurinn er ónothæfur í því ástandi sem hann er og það þarf að gera við hann fyrir þá sem vilja njóta hans. Að auki er svæðið sóðalegt fyrir vikið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information