Tré/mön meðfram Víkurvegi

Tré/mön meðfram Víkurvegi

Þar sem Víkurvegur mætir Gagnvegi (hinu megin við N1 og fyrir neðan N1) vantar allan gróður. Þarna er yfirleitt nokkuð rok sem mætti bæta með því að fjölga trjágróðri á svæðinu. Eins hefði þetta þau áhrif að hávaði frá umferð yrði minni og umhverfið fallegra.

Points

Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndina „Vindbrjótur eða hljóðmön við Víkurveg (fyrir neðan N1)“ sem er í kosningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information