Götuljós-umferðaljós

Götuljós-umferðaljós

Hér labba mörg börn í og úr skólanum á hverjum degi og alltaf mikil umferð, til að gera þessar leiðir öruggari fyrir börnin þyrfti koma umferðaljós þarna, bilar virða ekki þegar þau eru a gangbrautinni að biða eftir að komast yfir, það þarf að gera þetta horn öruggari fyrir þau

Points

Maður hefur séð börn hlaupa bara yfir og bílanna stansa a bremsunni til sð forðast árekstur á þessu horni, þetta er ein aðaleið til að komast yfir götunna í skólann og það verður að vera öruggt fyrir börnin, meiri birta og umferðaljós, það fara ekki allir eftir gangbrautamerkini og stoppa varla.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosninguna í verkefninu Hverfið mitt 2018. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til samgöngudeildar umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Afhverju þarf að setja gönguljós allsstaðar? Ef þið er óörugg með börnin ykkar, leiðbeinið þeim þá að fara yfir gönguljosin hjá blönduhliðinni og nota siðan gönguljosin hjá hamrahliðinni til að komast í skólann. Ljós á öll gatnamót er kostnaðarsöm letilausn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information