Frárein við Mosaveg að Móavegi

Frárein við Mosaveg að Móavegi

Hugmyndin snýst um að gera frárein frá Mosavegi inná Móaveg. Hún kæmi frá þrengingunni í beygjunni aftan við Heilsugæsluna og inná Móaveginn. Þetta er ein leið til að minnka alla þá umferð sem komin er í spöngina sem er sprungin fyrir meiri umferð og sérstaklega í ljósi þess að nú er að fjölga íbúðum à því svæði verulega. Þessi leið yrði því kostur fyrir marga sem aka þessa leið en ætla sér ekki að stoppa í Spönginni.

Points

Umferð í gegnum Spöngina sprungin þetta myndi dreifa eitthverjum hluta umferðar á þessu svæði.

Hef oft hugsað af hverju ekki sé hægt að beygja þarna inn og i átt að Borgum frekar en að þurfa keyra í gegnum spöngina.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosninguna í verkefninu Hverfið mitt 2018. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til samgöngudeildar umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information