Á milli Þveráss og Breiðholtsbrautar er göngu- og hjólaleið sem tengir hverfið við Norðlingaholt og Rauðavatn. Stutt tenging er frá þessari leið inn í Þingás engin inn í Þverás. Þrír staðir koma helst til greina: mili 41 og 43; milli 31 og 33; og við endann hjá 23.
Búið að malbika gangstíga út úr innsta hluta götunnar á tveimur stöðum en þeir enda báðir á miðri leið út á gönguleiðina. Það er hægt að ganga yfir gróðurinn á vorin, en þegar að sumra tekur er ekki þverfótandi fyrir lúpínu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation