Gróðursetning við Vorsabæ/Hlaðbæ

Gróðursetning við Vorsabæ/Hlaðbæ

Neðan við Vorsabæ og Hlaðbæ er nokkuð stórt svæði sem er nokkuð óvenjulegt miðað við önnur sambærileg svæði meðfram ánni. Þar mætti jafna út jarðveg að einhverju leyti, koma fyrir einhverjum af þeim náttúrulega, lágreista gróðri sem einkennir nærliggjandi svæði í stað sinunnar sem þar er. Það mætti einnig gróðursetja einhverja runna og afmarka svæðið betur.

Points

Gerir umhverfið huggulegra og eykur á upplifun af náttúrunni á þessum stað.

Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Góð tillaga þarna er hægt að gera fallegt gróður svæði með lagvösnum Góð tillaga fallegt svæði fyrir lagvaxta gróður Þetta svæði er ílla hirt og væri mikil pryði af ef þarna væri lagað til og gróðusettur lagvaxtin gróður

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information