Skólahreystivöll

Skólahreystivöll

Barn stærsta hverfi borgarinnar með 20% barna og unglinga þarf að fá Skólahreystivöll og fullkominn staðsetning væri fyrir utan Kelduskóla Vík!

Points

Ég setti allt aðra mynd hér inn, afhverju er búið að breyta myndinni og hugmyndinni innan Rvk borgar? !!!

Frábær hugmynd og góð fyrirmynd er Ölduselsskóli eða hreystivöllurinn þar. Þetta ætti að vera við alla skóla og á almenningssvæðum líka.

Þessi tillaga er sett inn til að Skólahreystivöllur verði settur við Kelduskólan Vík. Einhverja hluta vegna er sá texti ekki settur með í kosninguna og einnig er búið að breyta um mynd. En fyrir var mynd af hinum vinsælu skólahreystivöllum í stíl við Skólahreystiþættina á RÚV.

Vinsælasta skólakeppninn er Skólahreysti, Grafarvogur þarf Skólahreystisbraut í gulum og bláum Fjölnislitunum :)

Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Já þetta er besta hugmyndin í langann tíma

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information