Finnsk sauna við sundlaug Grafarvogs - Úti sauna timburkofi

Finnsk sauna við sundlaug Grafarvogs - Úti sauna timburkofi

Finnsk sauna er þurr gufubað og allt annað en rómversk vatns gufubað. Auðveldlega er hægt að setja úti sauna timburkofa á lóð sundlaugarinnar og bjóða upp á þægilega sauna. Fínt að miða við að 12 eða jafnvel 16 mans komist fyrir í saununni þannig að heilt fótboltliðið, handboltalið, körfuboltalið eða einhver skemmtilegur vinahópurinn geti farið saman í þægilega saunu þegar hópurinn skellir sér saman í sundlaug Grafarvogs.

Points

http://sauna.is/tylo-sauna-thurrgufa/

http://www.dv.is/fokus/lifsstill/2018/4/2/sauna-leidandi-saunavorum-islandi/

Ég setti inn allt aðra mynd með þessari hugmynd, er mjög ósáttur að hér sé búið að skipta um mynd án samráðs við mig.

Með því að bæta finnskri sauna við sundlaugarsvæðið á Grafarvogslaug hefur sundlaugarsvæðið verið fullkomnað. Frábært að hafa bæði rómverskt vatnsgufubað eins og nú er og bæta við úti timburkofa með finnskri þurrgufu sauna fyrir 8-12 mans.

Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

flott hugmynd

Frábær hugmynd

Excellent and a great thing for health and recovery body after effort ;)

Frábær hugmynd !

Snilldarhugmymd

Það ætti að vera svona sána í öllum laugum landsins

Í viðskipta ferðum mínum hef ég ferðast mikið um m.a. Finnland og Balkanskaga en þetta eru lönd sem já eru ekstra glöð í sauna og eftir að maður hefur lært að taka sauna á réttan hátt þá er maður sannfærður að einn sauna á að finnast við hverja laug.

Sauna væri frábær viðbót við þessa góðu laug

Mjög skemmtileg hugmynd, holl & góð afþreying fyrir líkama & sál :-)

Alltaf gott að fara í sauna eftir æfingu

Myndi fjölda gestum töluvert, þar sem ýmsir hópar myndu nýta svona aðstöðu, t.d. hlaupa- og hjólahópar sem stunda sínar æfingar reglulega og oftast utan aðalálagstíma lauganna. Gott mál.

Góð hugmynd sem vert er að gaumgæfa

Æði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information