Loka Háspennu við Hlemm

Loka Háspennu við Hlemm

Það væri ánægjulegt að losna við þessa ömurðarstarfsemi úr þessu hverfi, sem og öðrum.

Points

Svona spilakassasalir eru hrein illska. Þarna er verið að græða á fíkn annara og hafa fé af þeim sem minnst hafa. Er fjárhættuspil einu sinni löglegt hér á landi?

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk til kosningar í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem verkefni hugmyndarinnar er ekki innan verkefna eða valdheimilda Reykjavíkurborgar eða ekki á borgarlandi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi

elska þennan stað.. pliiis ekki taka hann, var nanast alinn upp þarna. Gummi eigandin var eins og annar faðir fyrir mér

Borgin á ekkert erindi í að skipta sér af þessu.

Algjörlega sammála þessari tillögu! Með miklum breytingum á hverfinu og síðan með Hlemmur mathöll er þessi staðsetning eiginlega vandræðalega slæm. Svona staðir ættu aldrei að þrífast á eftirsóttasta og mest sótta svæðinu í miðborginni. Vona innilega að þessi tillaga nái í gegn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information