Lengja Skipholtið.

Lengja Skipholtið.

Að Skipholtið nái upp að lokuninni við leikskólann og þá taki Bólstaðarhlíðin við. Það er ótækt að kljúfa Bólstaðarhlíðina í miðju með lokuninni.

Points

Sjúkrabílar og leigubílar er oftsinnis að lenda öfugu megin við lokunina og þurfa þá að aka í stóran hring til að komast í hinn endan á Bólstaðarhlíðini.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018. Skipulagsferill þessa verkefnis er of langur fyrir tímaramma verkefnisins Hverfið mitt. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi aðila. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Skipholtið þarf að ná lengra en að lokuninni til að Bólstaðarhlíðin væri ekki klofin. Skipholtið þyrfti að ná alla leið að Bólstaðarhlíð 50 og Bólstaðarhlíð 40, eins og ég les tillöguna myndu Bólstaðarhlíð 40 til 50 enn vera skilin frá Bólstaðarhlíð 39 og niðurúr. Ég get því ekki greitt atkvæði með tillögunni, en fagna því að athygli sé dregin að vandanum og hvet til endurinnlagnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information