Lóð til bygginga fyrir eldri borgara

Lóð til bygginga fyrir eldri borgara

Úthluta lóð / lóðum til félagasamtaka sem ekki hafa hagnaðarsjónarmið að leiðarljósi eins og FEB - Félag eldri borgara í Reykjavík og Samtök aldraðra.Hér mætti nýta lóðir sem næstar eru félagsmiðstöðum og þannig nýta félagsmiðstöðvarnar betur og eins mætti nýta lóð eins og við Keldur sem er reyndar í eigu ríkisins.

Points

Mikil þörf.

Þörf fyrir íbúðir fyrir eldri borgara og nýta lóðir sem næstar eru félagsmiðstöðum og þannig nýta félagsmiðstöðvarnar betur og eins mætti nýta lóð eins og við Keldur sem er reyndar í eigu ríkisins.

Fá rök á móti.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018. Skipulagsferill þessa verkefnis er of langur fyrir tímaramma verkefnisins Hverfið mitt. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til viðeigandi aðila. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Byggja íbúðir við/í kringu um efsta fótboltavöllinn/íþróttamiðstöðina í Dalhúsum. Sem gæti orðið hluti af stúku við fótboltavöllinn (lóðaverð gæti kostað stúkubyggingu hugsanlega að hluta)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information