Leikskólar taki við börnum þegar þau verða 12 mánaða

Leikskólar taki við börnum þegar þau verða 12 mánaða

Börn eru skráð á biðlista eftir leikskólaplássi við eins árs aldur. Mörg börn þurfa þó að bíða þangað til þau eru orðin tveggja ára eftir því að fá leikskólapláss. Reykjavíkurborg á að finna úrræði til að taka við öllum börnum í leikskóla þegar þau verða 12 mánaða gömul.

Points

Fæðingarorlofssjóður greiðir foreldrum 9 mánuði af fæðingarorlofi. Það þýðir að sumir foreldrar þurfa að taka sér launalaust leyfi í meira en eitt ár með barninu sínu þangað til það kemst að á leikskóla. Stór hluti foreldra nýtir sér þjónustu dagforeldra til að brúa bilið, en sú lausn er ekki gallalaus. Dagforeldrar eru dýrari en leikskólar, börnin þurfa að ganga í gegnum tvöfallda aðlögun (fyrst hjá dagforeldri og svo á leiskóla) og ef dagforeldri er frá vinnu missa fimm foreldrar úr vinnudag.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information