Hlíðar 2018

Hlíðar 2018

Hlíðahverfi er gróið hverfi í Hlíðum, Holtum og Norðurmýri. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra. Sjá 2017 verkefni hér: http://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-hlidar-framkvaemdir-2018

Posts

Aðgengi iðkenda að Hlíðarenda

Mánaðarlegt þrif á hverfinu

Plastlausar Hlíðar

Setja upp snjallbekki

Rauðarárholt

Barátta við ágengar tegundir í Hlíðunum

Breyttar akstursstefnur í götum sunnan við Miklubraut.

Lagfæra gangstétt frá horni Miklubrautar og Stakkahlíðar

Tjörn og gosbrunn á Klambratún

Fjölbreyttari og meiri gróður á Klambratún

Setja upp grænan mosavegg sem dregur í sig mengun

Upphitun göngustíga á Klambratúni

Skipta út eða laga ruslatunnur

fullorðins sparkvöll á malarsvæði klambratúns

Setja upp deilihjólastæði

Laga gatnamót Miklubrautar og Lönguhlíðar

Samstilla betur vinstri beygjuljósið við umferðarflæði

Göngubrú vestast á Miklubraut á milli Hlíða og Norðurmýrar.

Loka Háspennu við Hlemm

Frisbígolf í Öskjuhlíð

Endurskipulagðar húsagötur

Hljóðmön Kringlumýrabraut milli Háleitisbraut og upp Miklub

Ruslatínsla -

Minka umferð um Hamrahlíð

Brú yfir Miklubraut hjá 365

Opna gönguleiðir í gegnum Norðurmýri

Ræktum upp milli Stigahlíðar og Grænuhlíðar

Umferðaljós við Háteigsskóla

Gangstétt/hjólastígur, hraðahindranir Klabratún Flókagata

Laga græna svæðið og leikvöllin milli Grænu og Hamrahlíðar

Borðtennisborð úti

Hjólarennu í undirgöng undir Miklubraut

Lagfæring á leikvelli Víðihlið / Reynihlíð

Skipta út möl sem undirlag á róló á holtinu.

Hreystisvæði sem eru líka Parkour svæði.

Öskjuhlíð

Klambratún

Rennibraut og ungbarnaróla á Bollagöturóló

Gönguljós yfir lönguhlíð

Hraðahindrun á mót Guðrúnargötu við Rauðarárstíg

Almenningsklósett á Klambratúni

Börn á Klambratún

Laga gögnustíg frá Bólstaðarhlíð að Kjarvalsstöðum

Gangbraut í Stakkahlíð við leikskólann Björtuhlíð

Hjólabrautir á klambratún og fleiri staði.

Sparkvellir á Klambratúni

Bæta umgjörð grenndarstöðva(endurvinnslugáma) við Klambratún

Endurbætur á skólalóð Hlíðaskóla fyrir miðstig

Njálsgöturóló - Metnaðarfullar endurbætur

Umferðarspegill við miklubraut

Nýtt torg í endurbættu umhverfi

Fleiri tré og gróður

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information