Miðborg 2018

Miðborg 2018

Miðborgin er sameign allra íbúanna en hún er einnig hverfi þeirra sem þar búa og ala upp sín börn. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra. Staða verkefna kosin 2017: http://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-midborg-framkvaemdir-2018

Posts

Fleiri gosbrunna

Rafræn upplýsingaskilti

Grænn reitur á Grettisgötu- Vin í miðbænum

Einarsgarður v/Laufásveg. Þrífa garðinn og lýsa

Skólavörðuholt - endurnýjun á grasi og gróðri

Setja upp grænan mosavegg sem dregur í sig mengun

Stórkostlegur skjár úr vatni og hologram á Reykjavikurtjörn

Göngustígar í Hljómskálagarði og Klampratúni malbikaðir upp:

Hjólabretta-, BMX- og hlaupahjólaaðstaða v Austurbæjarskóla

Hreystisvæði sem er hannað fyrir Parkour

Skautasvell á tjörnina með starfsmanni.

Stærra og betra leiksvæði í hljómskálagarði

Körfuboltaplötur á torg í miðbænum

Hjólabraut við leiksvæði og skóla

Frumskógur fyrir börn, við Hallgrímskirkju t.d

Úti Borðtennisborð

„I love Reykjavik” colourful sign in the center of Reykjavik

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information